Helga Hilmarsdóttir: Milli himins og jarðar

Litla Gallerý Strandagata 19, Hafnarfjörður, Iceland

Dagana 09. - 12. desember n.k. verður einkasýning á verkum Helgu Hilmarsdóttur í Litla Gallerý Strandgötu 19 Hafnarfirði. Þegar náttúran er skoðuð nánar má sjá aðra sýn á fegurð hennar. Náttúran býr til óregluleg mynstur með mismunandi áferðum, lögum og litum og er hún síbreytileg. Eitt af því sem hefur mikil áhrif á útlit hennar …

Helga Hilmarsdóttir: Milli himins og jarðar Read More »

Sesselja Þrastardóttir: Hugræn skikkja

Litla Gallerý Strandagata 19, Hafnarfjörður, Iceland

Sesselja Þrastardóttir er 31 árs gömul og býr ásamt manninum sínum og hundi í gamla bænum í Hafnarfirði. Hún útskrifaðist með BA gráðu í arkitektúr frá Listaháskólanum vorið 2020 og vinnur í dag sem arkitekt og gæðastjóri hjá Arkís arkitektum. Sýningin Hugræn skikkja er hennar fyrsta listasýning og er innblásin af tilfinningum og upplifunum. Í …

Sesselja Þrastardóttir: Hugræn skikkja Read More »

Guðný Magnúsdóttir: Kaflaskipti

Litla Gallerý Strandagata 19, Hafnarfjörður, Iceland

Helgina 19. - 21. nóvember n.k. verður einkasýning á verkum Guðnýjar Magnúsdóttur í Litla Gallerý Strandgötu 19 Hafnarfirði. Kaflaskipti er fyrsta einkasýning Guðnýjar Magnúsdóttur. Myndverkin sem hún setur fram tengjast hughrifum hennar af íslenskri náttúru en eru einnig myndir sem tengjast sálrænu rými og andlegum upplifunum. Guðný leiðir okkur í persónulegt ferðalag þar sem áhorfandinn …

Guðný Magnúsdóttir: Kaflaskipti Read More »

Þór Stiefel T.O.R.A. : Framhald

Litla Gallerý Strandagata 19, Hafnarfjörður, Iceland

Framhald - sölusýning á verkum Þór Stiefel T. O.R.A. Helgina 11.-12. september verður haldin sölusýning á verkum Þór Stiefel T.O.R.A. Um er að ræða fararsýningu þar sem Þór er að afla fjárs fyrir meistaranámi sínu í Prag. Nú gefst einstakt tækifæri að eignast verk eftir þennan áhugaverða myndlistarmann.  Framhald er önnur sýningin sem Þór heldur …

Þór Stiefel T.O.R.A. : Framhald Read More »

Adam Boyd: Strand Systems

Litla Gallerý Strandagata 19, Hafnarfjörður, Iceland

Strand Systems táknar hápunkt mánaðar búsetu Boyds í SÍM, Reykjavík í ágúst 2021. Titillinn er fenginn frá „Social Strand System“, tegund sem videóleikjahöfundurinn Hideo Kojima skapaði til að taka á hugmyndalegri áherslu í einstakri vísindaskáldsögu hans Death Stranding frá árinu 2019. Eftir að hafa uppgötvað leikinn þegar Covid-19 heimsfaraldurinn braust út varð Boyd heillaður af …

Adam Boyd: Strand Systems Read More »