Helga Hilmarsdóttir: Milli himins og jarðar
Litla Gallerý Strandagata 19, Hafnarfjörður, IcelandDagana 09. - 12. desember n.k. verður einkasýning á verkum Helgu Hilmarsdóttur í Litla Gallerý Strandgötu 19 Hafnarfirði. Þegar náttúran er skoðuð nánar má sjá aðra sýn á fegurð hennar. Náttúran býr til óregluleg mynstur með mismunandi áferðum, lögum og litum og er hún síbreytileg. Eitt af því sem hefur mikil áhrif á útlit hennar …