Collaborative Contaminations

Mengi Óðinsgata 2, Reykjavík

Collaborative Contaminations er nýtt verk eftir Rósu Ómarsdóttur í samstarfi við Hákon Pálsson. Verkið er bæði performans og innsetning. Á daginn geta gestir og gangandi séð verkið sem innsetningu og á kvöldin framkvæmir Rósa performans í rýminu. Í verkinu skoða þau hvernig hegðun vatns breytist þegar það verður fyrir einhvers konar mengun? Hvað gerist ef …

Collaborative Contaminations Read More »