Gøran Ohldieck & Kjetil Berge: Grímur

Norræna húsið Sæmundargata 11, Reykjavík, Iceland

Árið 1983 komu til landsins tveir norskir myndlistamenn þeir Gøran Ohldieck og Kjetil Berge. Tilgangur ferðar þeirra var að setja upp stóra sýningu í sal Norræna hússins GRÍMUR/MASKER – yfir 200 ljósmyndaverk og skyggnur sem rík voru af hinsegin orðræðu og fagurfræði. Það voru ekki margir sem sáu þessa sýningu þar sem hún var einungis uppi í tvo sólahringa. Listamennirnir tveir …

Gøran Ohldieck & Kjetil Berge: Grímur Read More »