Brot af annarskonar þekkingu

Nýlistasafnið Marshallhúsið, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Þemu sýningarinnar eru meðal annars andleg málefni; breytt ástand vitundar og hugvíkkandi efni; viska bundin við náttúru og samfélög fólks, „venjuleiki“ og stofnanavæðing; hugsun og reynsla miðluð með líkamanum; handverk og hæglætislífstíll tengdur því; heimssýn fólks með skyn- eða líkamlegar fatlanir; uppgötvun og ævintýri; gervigreind og síðast en ekki síst, listrænar rannsóknir sem sérstök tegund …

Brot af annarskonar þekkingu Read More »

Klāvs Liepiņš, Renate Feizaka & Raimonda Sereikaitė-Kiziria: Eins og þú ert núna var ég einu sinni / eins og ég er núna, svo munt þú verða

Nýlistasafnið Marshallhúsið, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Nýlistasafnið býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar EINS OG ÞÚ ERT NÚNA VAR ÉG EINU SINNI / EINS OG ÉG ER NÚNA, SVO MUNT ÞÚ VERÐA fimmtudaginn langa 26. ágúst klukkan 17:00-21:00. Sýningin verður opin á hefðbundnum opnunartímum safnsins út sýningartímabilið. EINS OG ÞÚ ERT NÚNA VAR ÉG EINU SINNI / EINS OG ÉG …

Klāvs Liepiņš, Renate Feizaka & Raimonda Sereikaitė-Kiziria: Eins og þú ert núna var ég einu sinni / eins og ég er núna, svo munt þú verða Read More »