Una Margrét Árnadóttir: Tánögl

Pálshús Ólafsfirði Strandgata 4, Ólafsfjörður

Þegar lífsglatt fólk verður leitt breytir landið um ham eins og rjúpa. Una Margrét Árnadóttir opnar einkasýninguna Tánögl í Pálshúsi á Ólafsfirði samhliða sumaropnun safnsins þann 15 maí. Þar teflir hún saman þremur nýjum verkum; Önnur kjúklingabringa, Brotinn hvalur og Tánögl. Eins furðulega og það hljómar. Una útskrifaðist með meistaragráðu frá Listaháskólanum í Malmö árið 2013 og bachelor …

Una Margrét Árnadóttir: Tánögl Read More »