Til fundar við Eldfell

Safnahús Vestmannaeyja Kirkjuvegur 52, Vestmannaeyjar, Iceland

Til fundar við Eldfell er ávöxtur af samtali tveggja listamanna, sýningastjóra og mannfræðings um sameiginlegan áhuga þeirra á Eldfelli, sem leiddi af sér samstarfsverkefni í tilefni 50 ára afmælis eldfjallsins. Á sinni stuttu ævi hefur Eldfell og sagan um gosið veitt fólki um allan heim innblástur. Það hefur sótt eldfjallið heim, hvert á sínum forsendum, til …

Til fundar við Eldfell Read More »