Hafið

Safnahúsið Hverfisgata 15, Reykjavík

Hafið er umlykjandi á nýrri sýningu á 2. hæð í Safnahúsinu við Hverfisgötu þar sem fjársjóður íslenskrar myndlistar er aðgengilegur. Gestum gest nú tækifæri á að upplifa listaverk sem öll tengjast hafinu og orðræðunni um sjálfbærni. Hafið hefur veitt mörgum listamönnum innblástur til listsköpunar. Verkin á sýningunni vísa í ýmsa þætti sem vert er að skoða …

Hafið Read More »

Fjársjóður þjóðar

Safnahúsið Hverfisgata 15, Reykjavík

Listasafn Íslands sýnir perlur íslenskrar listasögu í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Í húsinu er að finna listaverk frá síðari hluta 19. aldar til dagsins í dag sem endurspegla fjölbreytt viðfangsefni listamanna og gefst gestum hússins kærkomið tækifæri til að skoða mörg af helstu listaverkum þjóðarinnar. Þann 1. mars 2021 var Safnahúsið afhent Listasafni Íslands. Það er …

Fjársjóður þjóðar Read More »