Hafið
Safnahúsið Hverfisgata 15, ReykjavíkHafið er umlykjandi á nýrri sýningu á 2. hæð í Safnahúsinu við Hverfisgötu þar sem fjársjóður íslenskrar myndlistar er aðgengilegur. Gestum gest nú tækifæri á að upplifa listaverk sem öll tengjast hafinu og orðræðunni um sjálfbærni. Hafið hefur veitt mörgum listamönnum innblástur til listsköpunar. Verkin á sýningunni vísa í ýmsa þætti sem vert er að skoða …