Mannamyndasafnið
Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41, ReykjavíkÍ Ljósmyndasafni Íslands er safnheild sem ber heitið Mannamyndasafn. Í henni er að finna ólíkar gerðir mynda, þar á meðal málverk, ljósmyndir, útsaumsverk og höggmyndir. Breiddin er mikil, frá því að vera skyndimyndir yfir í að vera ómetanleg listaverk. Þær eiga það sameiginlegt að sýna fólk. Á sýningunni er safnkostinum gerð skil í gegnum 34 …