Guðlaug Mía Eyþórsdóttir: Leppar, pungur og skjóða

Y Gallery Hamraborg 12, Kópavogur

Á sýningunni ‘Leppar, pungur og skjóða’ sækir Guðlaug Mía Eyþórsdóttir innblástur í íslenska þjóðmenningu og sýnir ný verk byggð á nærumhverfi Íslendinga fyrri alda. Hver eru þau form, áferðir og gjörðir sem hafa fylgt okkur í gegnum tímans rás? Getur myndlistarmaður á 21. öld tekið upp þráð fyrri tíma? Í myndlist sinni skoðar Guðlaug skúlptúríska …

Guðlaug Mía Eyþórsdóttir: Leppar, pungur og skjóða Read More »

Elísabet Brynhildardóttir: Elsti neistinn

Y Gallery Hamraborg 12, Kópavogur

Verið velkomin á sýningu Elísabetar Brynhildardóttur í Y gallery. Verkin á sýningunni eru öll undir áhrifum rýmisins, sprengikraftsins sem kúrir undir okkur og dagsbirtunnar sem rétt svo kemst inn. Standandi á þrútnum eldsneytistönkum er fátt annað hægt að hugsa um en orku, sprengikraft og gegndarlausa þenslu. Sköpunin er tifandi tímasprengja, eitthvað springur og um tíma …

Elísabet Brynhildardóttir: Elsti neistinn Read More »