Guðlaug Mía Eyþórsdóttir: Leppar, pungur og skjóða
Y Gallery Hamraborg 12, KópavogurÁ sýningunni ‘Leppar, pungur og skjóða’ sækir Guðlaug Mía Eyþórsdóttir innblástur í íslenska þjóðmenningu og sýnir ný verk byggð á nærumhverfi Íslendinga fyrri alda. Hver eru þau form, áferðir og gjörðir sem hafa fylgt okkur í gegnum tímans rás? Getur myndlistarmaður á 21. öld tekið upp þráð fyrri tíma? Í myndlist sinni skoðar Guðlaug skúlptúríska …
Guðlaug Mía Eyþórsdóttir: Leppar, pungur og skjóða Read More »