Ásta Sigurðardóttir: Dúkristur

Gallery Fold Rauðarárstígur 12 - 14, Reykjavík, Iceland

Listakonan Ásta Sigurðardóttir varð „fræg á einni nóttu“ eins og títt hefur verið sagt, þegar smásaga hennar „Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns“ kom út í tímaritinu Líf og list árið 1951. Ásta var þá 21 árs gömul. Um viðtökurnar við sögunni og skáldkonuna Ástu hefur mikið verið ritað og rætt í gegnum tíðina og óþarfi að tíunda …

Ásta Sigurðardóttir: Dúkristur Read More »