Ástríður J. Ólafsdóttir: Fellingar
Gallery Fold Rauðarárstígur 12 - 14, ReykjavíkÞað er nýr heimur að myndast, efni og klæði falla saman og mynda heimsmynd. Rétt eins og þegar jörðin býr til fjöll og dali með jarðskjálftum og eldgosum. Agnir dragast saman og verða plánetur, loftsteinar og sólir. Líkt og komið sé út í geim og verkin mynda nýja stjörnuþoku. Sjónarhornið færist nær, inn í pláneturnar …