Sigga Björg Sigurðardóttir: Yfir strikið

Gallery Underpass Hverfisgata 76, Reykjavík, Iceland

Verkið er  innsetning og samanstendur af teikningum og litaformum sem unnin eru  beint á veggi rýmisins.  Sigga Björg teiknar hömlulaust og leyfir öllu að flæða í óritskoðuðu vinnuferli, þar sem mannleg hegðun, frumstæðar kenndir og tilfinningar birtast í sínu hráasta formi. Listakonan kannar þannig oft á tíðum óljós mörkin milli mennskunnar og hins dýrslega.    …

Sigga Björg Sigurðardóttir: Yfir strikið Read More »