Allir vegir færir

Gerðuberg Culture house Gerðuberg 3-5, Reykjavík, Iceland

List án landamæra tekur yfir sýningarsalinn í Gerðurbergi yfir allt sumar 2023 og þar verða verk eftir fjölbreyttan hóp listafólks sem mun sýna uppskeru vinnu sinnar síðustu misserin. Listfólk sem sýnir verk sín: Ásmundur Stefánsson Ingimar Azzad Torossian Halldóra Bjarnadóttir Haukur Hafliði Björnsson Helena Júlía Steinarsdóttir Hulda Nína B. Brynjarsdóttir Rebekka Anna Allwood Steinar Svan …

Allir vegir færir Read More »