Salon des Refuses

Gilfélagið Kaupvangsstræti 32, Akureyri, Iceland

2. júní næstkomandi opnar sýning þeirra sem var hafnað Salon des refuses, samsýning norðlenskra listamanna í Deiglunni. Þennann sama dag opnar samsýning norðlenskra listamanna Veisla í listasafninu handan götunnar. Það er eingöngu veisla fyrir útvalda, hjá okkur í Deiglunni er veisla fyrir alla. Það er einfaldlega tilgangur sýningarinnar í Deiglunni að sýna allann ísjakann ekki …

Salon des Refuses Read More »