Elín Elísabet Einarsdóttir: Ef þú horfir nógu lengi
Gletta Hafnarhús, Borgarfirði Eystri, Borgarfirði Eystri, IcelandÉg var beðin um að mála mynd af álfadrottningunni í Álfaborginni. Ég er búin að vera að hugsa um það í tvö ár. Ég er vön að mála það sem ég sé – horfa stíft og mála svo. Ég hef aldrei séð álfkonuna. Ef ég horfi nógu lengi hlýt ég að sjá hana. Ef ég …
Elín Elísabet Einarsdóttir: Ef þú horfir nógu lengi Read More »