Ra Tack: Small Works

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Ra Tack (f. 1988) er belgískur málari og hljóðlistamaður sem býr og vinnur á Seyðisfirði. Málverk þeirra vega salt á milli abstraksjón og túlkunar og eru oft olíuverk á stóran striga. Í þessari innsetningu eru nýleg, smærri verk með olíukrít á pappír sem gefa meiri nánd til kynna. Verk Tacks samanstanda af blómlegum og tjáningarríkum …

Ra Tack: Small Works Read More »