Sævar Karl: Hér og þar

The Printmakers Gallery Tryggvagata 17, Reykjavík, Iceland

Myndirnar eru málaðar undir berum himni og við glugga á vinnustofum mínum, hér í miðborg Reykjavíkur  og þar i hjarta München, Hofgarten. Myndirnar eru allar málaðar að vori, og í byrjun sumars þegar litir náttúrunnar eru hvað skarpastir. Mér finnst spennandi að sjá og túlka hvernig garðarnir, bæði hér og þar, breytast frá morgni til …

Sævar Karl: Hér og þar Read More »

Hjörtur Matthías Skúlason: Stormur

The Printmakers Gallery Tryggvagata 17, Reykjavík, Iceland

Stormurinn er afl sem er handan við ásetning og stjórn mannsins. Um leið eru verkin jarðbundin, full af barnslegum uppruna og sköpunarsögu. Við fæðumst, leikum okkur saman og sundur, hreyfumst með, feykjumst og fælumst undan veðrum í viðsjálum heimi. Líklegast eru dúkkurnar að fjölga sér eins og mannkyn, skordýr, sveppir, örverur og það er falin …

Hjörtur Matthías Skúlason: Stormur Read More »

Solander 250: bréf frá Íslandi

The Printmakers Gallery Tryggvagata 17, Reykjavík, Iceland

Aðalheiður Valgeirsdottir, Anna Líndal, Daði Guðbjörnsson, Gíslína Dögg Bjarkadóttir, Guðmundur Ármann Sigurjónsson, Iréne Jensen, Laura Valentino, Soffía Sæmundsdóttir, Valgerður Björnsdóttir and Viktor Petur Hannesson.