Sævar Karl: Hér og þar
The Printmakers Gallery Tryggvagata 17, Reykjavík, IcelandMyndirnar eru málaðar undir berum himni og við glugga á vinnustofum mínum, hér í miðborg Reykjavíkur og þar i hjarta München, Hofgarten. Myndirnar eru allar málaðar að vori, og í byrjun sumars þegar litir náttúrunnar eru hvað skarpastir. Mér finnst spennandi að sjá og túlka hvernig garðarnir, bæði hér og þar, breytast frá morgni til …