Leiðsögn | Anna Júlía Friðbjörnsdóttir | ECHO LIMA

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, ECHO LIMA (2025)

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir leiðir gesti í gegnum sýningu sína ECHO LIMA laugardaginn 12. apríl kl.14 í BERG Contemporary.

Verið öll velkomin.

Um listamanninn:
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir (f.1973) lagði stund á myndlistarnám í Manchester School of Arts, Manchester Metropolitan University, London Guildhall University og í Myndlistar og handíðaskóla Íslands. Hún hefur sýnt verk sín víðsvegar á Íslandi, í Finnlandi og Þýskalandi. Hún var tilnefnd til íslensku myndlistarverðlaunanna 2018 og hlaut styrk Myndlistarmiðstöðvar til árslangrar vinnustofudvalar í Künstlerhaus Bethanien í Berlín frá 2022-'23. Hún býr og starfar í Reykjavík.

Artist: Anna Júlía Friðbjörnsdóttir

Date:

12.04.2025

Location:

BERG Contemporary

Smiðjustígur 10 / Klapparstígur 16, 101 Reykjavík, Iceland

Tags:

City CenterArtist Talk Wheelchair AccessFree Entry

Opening hours:

Tue – Fri: 11:00 – 17:00
Sat: 13:00 – 17:00

Follow us on Facebook – Instagram

Amanda Riffo - house of purkinje - 2023
Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5