Dagskrá 25.11.2021

Síðasti fimmtudagur í hverjum mánuði er Fimmtudagurinn langi!

Lengdur opnartími á sýningarstöðum í miðborginni. Söfn og sýningarstaðir í miðbænum bjóða upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudagskvöld mánaðarins. Þá er tilvalið að bregða sér af bæ og skoða fjölbreyttar listasýningar, heimsækja listamannarekin rými, gallerí og söfn – og upplifa líflega myndlistarsenu miðborgarinnar!

Verið öll velkomin!

fimmtudagurinnlangi
(at)gmail.com