Fimmtudagurinn langi — myndlist í borginni!

Dagskráin 28. nóvember

Sýningarstaðir með lengri opnunartíma

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús. Opið 10:00-22:00

Listasafn Reykjavíkur. - Kjarvalsstaðir Opið 10:00-22:00

i8 gallerí

i8 gallerí. Opið 12:00—21:00

Gallerí skilti

Gallerí Skilti. Opið 24/7

Gallerí Undirgöng

Gallerí Undirgöng. Opið 24/7

Nýlistasafnið. Opið 12:00—21:00

Rauntimi i8 granda

i8 Grandi. Opið 12:00—21:00

Síðasti fimmtudagur hvers mánaðar kallast Fimmtudagurinn langi í myndlistarsenunni í Reykjavík. Þá bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma, gjarnan viðburði eins og opnanir, gjörninga, leiðsagnir eða eitthvað annað spennandi. Þá er um að gera að nota tækifærið og njóta myndlistar og annars sem miðborgin hefur upp á að bjóða.

Fimmtudagurinn langi nýtur stuðnings Miðborgarsjóðs

Fylgstu með!

Á Fimmtudeginum langa stilla sýningarstaðir sig saman og bjóða upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudag í hverjum mánuði, frá kl. 17:00— 22:00.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur