Fimmtudagurinn langi — myndlist í borginni!

Sýningarstaðir með lengri opnunartíma

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús. Opið 10:00-22:00

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir. Opið 10:00-22:00

i8 gallerí

i8 gallerí. Opið 17:00—19:00

Kristín Karólína Helgadóttir, Global Village

Gallerí Skilti. Opið 24/7

Gallerí Undirgöng

Gallerí Undirgöng. Opið 24/7

Ný aðföng

Nýlistasafnið. Opið 12:00—21:00

Installation view of Ragnar Kjartansson's, Hvad har vi dog gjort for at ha' det så godt, 2023, featured in The Brown Period at i8 Grandi in 2025. Courtesy of the artist, Luhring Augustine, New York and i8 Gallery, Reykjavík. Photo by Vigfús Birgisson.

i8 Grandi. Opið 12:00—18:00

Listasafn Íslands

Listasafn Íslands. Opið 10:00 - 22:00

Síðasti fimmtudagur hvers mánaðar kallast Fimmtudagurinn langi í myndlistarsenunni í Reykjavík. Þá bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma, gjarnan viðburði eins og opnanir, gjörninga, leiðsagnir eða eitthvað annað spennandi. Þá er um að gera að nota tækifærið og njóta myndlistar og annars sem miðborgin hefur upp á að bjóða.

Fylgstu með!

Á Fimmtudeginum langa stilla sýningarstaðir sig saman og bjóða upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudag í hverjum mánuði, frá kl. 17:00— 22:00.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5