Fimmtudagurinn langi — myndlist í borginni!

Dagskráin 27. febrúar 2025

Sjá nánar...
Erró: 1001 nótt
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Erró

1001 Nótt

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi
Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir

Kjarval

Kjarval og 20. öldin: Þegar nútíminn lagði að

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi
Una Gunnarsdóttir - fyrirgef mér námslánin mìn - 2025
Fyrirbæri

Una Gunnarsdóttir

fyrirgef mér námslánin mìn

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrirHjólastólaaðgengi
Joakim Eskildsen, Dinner, úr seríunni Home Works
Listasafn Íslands

Nánd hversdagsins

Agnieszka Sosnowska, Joakim Eskildsen, Niall McDiarmid, Orri Jónsson, Sally Mann

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi
Hommage à Grieg, 1971 LÍ 5537
Listasafn Íslands

Samsýning / Group Exhibition

Innsýn, útsýn - Listasafn Íslands í 140 ár

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi
collage image by Claudia Hausfeld
Nýlistasafnið

Claudia Hausfeld

ANTECHAMBER

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir
Stilla úr verkinu Heimsljós eftir Ragnar Kjartansson
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Ragnar Kjartansson

Heimsljós - líf og dauði listamanns

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi
Erla Þórarinsdóttir, Eldfjall í öll lönd eða bombur handa hverjum og einum, 1983
Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir

Samsýning / Group Exhibition

Ólga: Frumkvæði kvenna í íslenskri myndlist á 9. áratugnum

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi
Hildigunnur Birgisdóttir Very Large Number, 2023  ljósmynd: Vigfús Birgisson
Listasafn Íslands

Hildigunnur Birgisdóttir

Þetta er mjög stór tala (Commerzbau)

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi
Stattu og vertu að steini! Þjóðsögur í íslenskri myndlist
Listasafn Íslands

Samsýning / Group Exhibition

Stattu og vertu að steini! Þjóðsögur í íslenskri myndlist.

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi
The Brown Period
i8 Grandi

Ragnar Kjartansson

Brúna tímabilið

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir
Kristján Guðmundsson, Svo langt sem rýmið leyfir.
i8 Gallerí

Kristján Guðmundsson

Svo langt sem rýmið leyfir

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Sýningarstaðir með lengri opnunartíma

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús. Opið 10:00-22:00

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir. Opið 10:00-22:00

i8 gallerí

i8 gallerí. Opið 17:00—19:00

Kristín Karólína Helgadóttir, Global Village

Gallerí Skilti. Opið 24/7

Gallerí Undirgöng

Gallerí Undirgöng. Opið 24/7

Claudia Hausfeld, Antehcamber

Nýlistasafnið. Opið 12:00—21:00

Ragnar Kjartansson, Brúna tímabilið.

i8 Grandi. Opið 12:00—18:00

Gallery Fyrirbæri

Gallery Fyrirbæri. Opið 17:00 - 21:00

Listasafn Íslands

Listasafn Íslands. Opið 10:00 - 22:00

Hrafnkell Tumi Georgsson, Loftlína.

Kling & Bang. Opið 12:00-21:00

Síðasti fimmtudagur hvers mánaðar kallast Fimmtudagurinn langi í myndlistarsenunni í Reykjavík. Þá bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma, gjarnan viðburði eins og opnanir, gjörninga, leiðsagnir eða eitthvað annað spennandi. Þá er um að gera að nota tækifærið og njóta myndlistar og annars sem miðborgin hefur upp á að bjóða.

Fylgstu með!

Á Fimmtudeginum langa stilla sýningarstaðir sig saman og bjóða upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudag í hverjum mánuði, frá kl. 17:00— 22:00.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5