Dómnefnd 2020

Í dómnefnd Íslensku myndlistarverðlaunanna 2019 – 2020 sátu:
- Helgi Þorgils Friðjónsson, formaður dómnefndar, myndlistarráð
- Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, fulltrúi SÍM Sambands íslenskra myndlistarmanna
- Einar Falur Ingólfsson, fulltrúi safnstjóra íslenskra myndlistarsafna
- Jóhannes Dagsson, fulltrúi Listaháskóli Íslands
- Kristín Dagmar Jóhannesdóttir, fulltrúi Listfræðafélag Íslands