Íslensku myndlistarverðlaunin

Verðlaunin hafa verið veitt árlega síðan 2018 og hafa skipað sér mikilvægan sess í menningarlandslaginu. Markmiðið verðlaunanna er að heiðra íslenska myndlistarmenn, eða myndlistamenn sem búsettir eru á Íslandi, og vekja athygli á því sem vel er gert á sviði myndlistar en jafnframt veita einstaka myndlistamönnum mikilvæga viðurkenningu og hvetja til nýrrar listsköpunar.

Um verðlaunin

Frá upphafi hafa verið veitt tvenn aðalverðlaun: Myndlistarmaður ársins, ein milljón króna í verðlaunafé, og Hvatningarverðlaun ársins, 500 þúsund krónur í verðlaunafé.

islensku myndlistarverdlaunin 2021

Reglur um dómnefnd Íslensku myndlistarverðlaunanna

Að dómnefnd Íslensku myndlistarverðlaunanna standa Myndlistarráð, Listaháskóli Íslands, Listfræðafélag Íslands, safnstjórar íslenskra listasafna og Samband íslenskra myndlistarmanna.

Íslensku myndlistarverðlaunin 2019 - athöfn

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5