Out There - hlaðvarp

Í hlaðvarpsseríunni Out There könnum við hvað er að gerast í íslenskri samtímamyndlist.

Hvað er að gerast í íslenskri myndlist í dag? Hver eru viðfangsefni hennar og tilgangur? Hvernig hefur myndlistin þróast í gegnum árin og hvert stefnir hún? Þetta og fleira eru viðfangsefni Becky Forsythe og Þórhildar Tinnu Sigurðardóttur þegar þær heimsækja vinnustofur listamanna, listamannrekin rými, gallerí og söfn og gefa hlustendum innsýn inn í senuna, safnastarfið og sköpunarferlið. Hlaðvarpinu er ætlað að endurspegla tíðarandann í tíma og rúmi, hér og nú. Hlaðvarpið er framleitt af Myndlistarmiðstöð.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur