Anna Jermolaewa - 1

Dansað fyrir valdaskiptum

Fulltrúi Austurríkis á Feneyjartvíæringnum í ár er listakonan Anna Jermolaewa. Hún er fædd í Sovétríkjunum árið 1970 en flúði land nítján ára gömul og kom sér fyrir í Austurríki. Ástæðan var sú að hún var einn af stofnmeðlimum stjórnarandstöðuflokks þar í landi og einn ritstjóra blaðs sem var afar gagnrýnið á ríkjandi stjórnvöld. Jermolaewa og félagar hennar blönduðust þannig í sakamál þar sem þeim var gefið að sök að ýta undir andstöðu við valdhafana og fyrir að dreifa áróðri.

Feneyjatvíæringurinn
ÍMV 2025 merki

Óskað eftir hugmyndum

Nú er hægt að leggja til hugmyndir að tilnefningum til Íslensku myndlistarverðlaunanna, sem veitt verða í áttunda skipti í mars. Leitað er eftir hugmyndum að tilnefningum fyrir myndlistarmann ársins og einnig til hvatningarverðlaunanna.

Íslensku myndlistarverðlaunin
Verk eftir Helgu Matthildi Vidarsdottur.jpg

Máttur inngildingar

Máttur inngildingar: Starfsemi Listvinnzlunnar og mikilvægi sýnileika fatlaðs listafólks

Seinustu ár hefur verið mikil framþróun þegar kemur að fjölbreytileika og aðgengi innan listheimsins sem sögulega hefur verið heldur einsleitur. Sýningarrými vestræna heimsins hafa nánast einungis verið fyllt af verkum eftir sís og gagnkynhneigða, ófatlaða hvíta karlmenn. Hugarfar þetta hefur þó verið að breytast og batna seinustu áratugi þökk sé einstaklingum og verkefnum sem hafa einbeitt sér að því að vinna að inngildingu innan listheimsins.

Greinar og viðtöl
Daria-sol-andrews

Næsti sýningarstjóri Sequences er Daría Sól Andrews

Myndlistartvíæringurinn Sequences mun fara fram í tólfta sinn dagana 10. – 20. október 2025. Daría Sól Andrews mun skapa litræna umgjörð hátíðarinnar.  

Sequences
ArtCanHeal landscape

Auglýst eftir útgáfum frá 2024

Myndlistarráð auglýsir eftir útgáfum frá árinu 2024 sem koma til greina fyrir Íslensku myndlistarverðlaunin, í flokknum viðurkenning fyrir útgefið efni.

Íslensku myndlistarverðlaunin
Ragnar Kjartansson_Hvad har vi dog gjort for at ha' det så godt_Screenshot_1 .png

Summation - Each Autonomous, and yet Together 

Myndlistarsýningin Summation - Each Autonomous, and yet Together verður opnuð 24. október 2024 í Felleshus, sameiginlegu húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín í tilefni af 25 ára afmæli sameiginlegs sendiráðahúss Norðurlandanna í Berlín. Tíu listamenn sýna á sýningunni, þar af tveir Íslendingar, þau Ásta Fanney Sigurðardóttir og Ragnar Kjartansson. Sýningarstjóri er Margrét Áskelsdóttir. Sýningin markar tímamót í norrænu samstarfi og stendur til 19. janúar 2025. 

Greinar og viðtöl
Installation View la Certosa, Photo Sunna Dagsdóttir.png

Þröskuldar á Feneyjatvíæringnum

Þessi grein endurspeglar upplifun höfundar af því að heimsækja sýninguna Thresholds á eyjunni La Certosa í Feneyska lóninu. Sýningin er hluti af þýska skálanum í ár í umsjón Çağla Ilk og er til sýnis til 24. nóvember. 

Sum atvik og lýsingar eru uppspuni.

Greinar og viðtöl
HEAD2HEAD2024

Fjárfesting í brúnni milli Íslands og Grikklands

Grísk-íslenska listahátíðin Head2Head fer fram víða um Reykjavík frá 11. október 2024.

Greinar og viðtöl
Andreas Brunner

Andreas Brunner til Berlínar

Myndlistarmaðurinn Andreas Brunner hefur verið valinn úr hópi umsækjenda til dvalar í gestavinnustofunni Künstlerhaus Bethanien í Kreuzberg hverfinu í Berlín í Þýskalandi. Íslenskt myndlistarfólk og myndlistarfólk með sterka tengingu við íslenskt listalíf hefur síðastliðin fimm ár geta sótt um að dvelja í vinnustofunni. 

Styrkir
2024

Haustúthlutun úr myndlistarsjóði

Í haustúthlutun myndlistarsjóðs var rúmlega 33 milljónum úthlutað. Ráðherra menningar og viðskipta afhenti styrki úr myndlistarsjóði og formaður myndlistarráðs kynnti nýjan samstarfssamning við Sequences myndlistartvíæringinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu.  

Styrkir

Fimmtudagurinn langi - myndlist í borginni!

Síðasta fimmtudagur hvers mánaðar er Fimmtudagurinn langi. Af því tilefni bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma. Um að gera að nýta sér tilvalið tækifæri til að bregða sér af bæ og upplifa líflega myndlistarsenu!

Verkefni

Myndlistarmiðstöð stendur að fjölbreyttum verkefnum innlands og utan: Íslensku myndlistarverðlaununum, hlaðvarpinu Out There, Umræðuþráðum, Sequences hátíðinnig og tímaritinu Myndlist á Íslandi

Svipmynd

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur