Sequences leitar að sýningarstjóra
Myndlistartvíæringurinn Sequences auglýsir eftir sýningarstjóra eða teymi, til að leiða þrettándu hátíðina sem fer fram í október 2027.

Íslensku myndlistarverðlaunin afhent
Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Iðnó 20. mars.


Samsýning / Group Exhibition
List er okkar eina von!

Einar Falur Ingólfsson
Samtal við Sigfús
-2000x2077.jpg&w=2048&q=80)
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
ECHO LIMA

Samsýning / Group Exhibition
Ólga: Frumkvæði kvenna í íslenskri myndlist á 9. áratugnum

Hrafnkell Tumi Georgsson
Loftlína

Samsýning / Group Exhibition
Sólargleypir

Magnús Helgason
Geislaspinnar Magnúsar 2025

Samsýning / Group Exhibition
Staldraðu við
-2000x1125.jpg&w=2048&q=80)
Ragnar Kjartansson
Heimsljós - líf og dauði listamanns

Emil Jóhann Sigurðsson
Vatnaliljur
Umsóknarfrestir
Myndlistarsjóður
Umsóknarfrestur fyrir vorúthlutun 2025 er mánudaginn 24. febrúar kl. 16:00
Myndlistarsjóður
Umsóknarfrestur fyrir vorúthlutun 2025 er mánudaginn 24. febrúar kl. 16:00
Ferðastyrkir
Umsóknarfrestir eru þrisvar á ári: 1. febrúar, 1. júní og 1. október
Ferðastyrkir
Umsóknarfrestir eru þrisvar á ári: 1. febrúar, 1. júní og 1. október
Künstlerhaus Bethanien
Umsóknarfrestur fyrir dvöl árið 2026 verður haust 2025
Künstlerhaus Bethanien
Umsóknarfrestur fyrir dvöl árið 2026 verður haust 2025
International Studio & Curator Program
Umsóknarfrestur fyrir dvöl árið 2026 verður tilkynntur að vori 2025
International Studio & Curator Program
Umsóknarfrestur fyrir dvöl árið 2026 verður tilkynntur að vori 2025

Einkasýning Steinunnar Önnudóttur í Berlín
Steinunn Önnudóttir myndlistarmaður hefur dvalið í vinnustofunni Künstlerhaus Bethanien í Berlín síðastliðið ár. Nú er komið að lokum dvalarinnar og þar með einkasýningu hennar sem ber heitið Green Growth. Sýningin stendur frá 10. apríl til 15. júní.

Sequences leitar að sýningarstjóra
Myndlistartvíæringurinn Sequences auglýsir eftir sýningarstjóra eða teymi, til að leiða þrettándu hátíðina sem fer fram í október 2027.

Umræðuþræðir: Marta Czyz
Í fyrirlestrinum fjallar listfræðingurinn Marta Czyz um sýningargerð byggða á arkífum með áherslu á sögu samfélagshreyfinga í samhengi við samtímann. Hún segir frá vinnu sinni sem sýningarstjóra á Feneyjartvíæringnum 2024 þar sem hún vann með úkraínskum listamönnum á tímum öfga-hægri stjórnar.

Pétur Thomsen er myndlistarmaður ársins 2025
Íslensku myndlistarverðlaunin voru afhent í áttunda skipti í Iðnó fimmtudaginn 20. mars. Það var bæði fjölmennt og fjörugt í húsinu enda tilefnið gleðilegt. Myndlistarráð stendur að baki verðlaunanna sem hafa það að meginmarkmiði að vekja athygli á því sem vel var gert á sviði myndlistar á liðnu ári.

Áttamiðun eftir Jayne Wilkinson
Eitt af því fyrsta sem ég tók eftir þegar ég dvaldi í Reykjavík var breytileiki birtunnar. Hún er aldrei eins og það kom mér á óvart hvernig hún breytist dag frá degi, jafnvel þegar skýjað er. Sólin kom aldrei upp eða settist á sama stað. Stundum var eins og hún hringsólaði bara yfir höfði mér. Mér fannst æ erfiðara að átta mig á því hvað tímanum leið.

Gestavinnustofa í Rennes í Frakklandi
Kallað er eftir umsóknum frá íslensku myndlistarfólki fyrir 9. útgáfu af ljósmyndastefnumóti ViaSilva í Frakklandi.
Les Rencontres Photographiques de ViaSilva - „The ViaSilva Photographic Encounters“ - er listrænt framtak stofnað árið 2016 og skipulagt af samtökunum Les Ailes de Caïus, SPLA ViaSilva fyrirtækis sem sérhæfir sig í skipulagi borga og bókaforlagsins Les Editions de Juillet.
Tilgangur verkefnisins er að bjóða ljósmyndurum og listafólki árlega gestavinnustofudvöl innan ViaSilva-svæðisins, hverfis í byggingu í útjaðri Rennes í Bretagne. Þetta land, sem er sögulega landbúnaðarhérað en er nú að umbreytast hratt í þéttbýli, er dæmigert fyrir þá stækkun stórborgarsvæða sem á sér stað um allan heim.
Þátttakendur í verkefninu fá ferða-, uppihalds- og framleiðslustyrk, skipulagðar eru sýningar á verkum þeirra og þau gefin út á bók.
Umsóknarfrestur er til 25. mars n.k.
Nánari upplýsingar: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScNd7ayBPBbRVDRiJxQZA1ikzkrKxpHYAxZYo1QV-1v2k64-Q/viewform
Cecile veitir einnig upplýsingar - cecile.lombardie@ailesdecaius.fr

Tilnefningar til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2025
Sjö eru tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2025. Íslensku myndlistarverðlaunin eru veitt í tveimur flokkum: Myndlistarmaður ársins og hvatningarverðlaun ársins. Íslensku myndlistarverðlaunin verða afhent í 8. sinn, fimmtudaginn 20. mars í Iðnó.

Forval að samkeppni um listaverk - Heilbrigðisvísindasvið HÍ
Háskóli Íslands í samstarfi við Nýjan Landspítala ohf. (NLSH) og Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) bjóða myndlistarmönnum að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í nýbygginu Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands (HVS).

30 listamenn fá úthlutað ferðastyrkjum
Myndlistarmiðstöð hefur úthlutað ferðastyrkjum til 30 listamanna í fyrstu úthlutun ársins 2025 fyrir samtals 1,8 milljón króna.

Outside Looking In, Inside Looking Out í Ósló
Farandsýningin Outside Looking In, Inside Looking Out, hefur farið til fjölmargra landa og lýkur hringferð hennar um heiminn í maí þegar hún verður sýnd í Tókýó í Japan. Sýningin hefur verið sett upp í New York, París, Amsterdam, Helsinki og nú síðast í Osló.
Fimmtudagurinn langi - myndlist í borginni!
Síðasta fimmtudagur hvers mánaðar er Fimmtudagurinn langi. Af því tilefni bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma. Um að gera að nýta sér tilvalið tækifæri til að bregða sér af bæ og upplifa líflega myndlistarsenu!
Verkefni
Myndlistarmiðstöð stendur að fjölbreyttum verkefnum innlands og utan: Íslensku myndlistarverðlaununum, hlaðvarpinu Out There, Umræðuþráðum, Sequences hátíðinni og tímaritinu Myndlist á Íslandi