Hlutverk myndlistarsjóðs er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og stuðla þannig að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist.
Myndlistarmiðstöð veitir styrki til myndlistarmanna til ferða vegna sýningahalds og vinnustofudvala utan Íslands.
Myndlistarmiðstöð býður upp á styrk til vinnustofudvalar í tveimur gestavinnustofum
Fjölmargar gestavinnustofur eru starfræktar víðsvegar um landið.
Miðstöðin miðlar upplýsingum til listamanna og fagaðila í mynlistargeiranum í gegnum sérhæfðan póstlista, Styrkir og gestavinnustofur.
Umsóknarfrestur fyrri úthlutunar úr árið 2024 er til kl. 16:00 mánudaginn 12. febrúar. Hlutverk myndlistarsjóðs er að veita verkefnastyrki til undirbúnings verkefna og til að auðvelda framkvæmd verkefna á sviði listsköpunar og listrannsókna.
Icelandic visual artists, or artists with a significant connection to the Icelandic art scene, can apply for a funded one-year residency in Berlin. The residency period is May 1, 2024 – April 15, 2025.
Umsóknarfrestur seinni úthlutunar úr myndlistarsjóði árið 2023 er til kl. 16:00 mánudaginn 21. ágúst.
Fylgið okkur á Facebook og Instagram