Stjórn Myndlistarmiðstöðvar
Stjórn Myndlistarmiðstöðvar er tilnefnd til þriggja ára í senn og samanstendur af fimm einstaklingum. Stjórnarmenn eru tilnefndir af Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Menningarmálaráðuneytinu, Listfræðafélaginu, Samtökum listamannarekinna myndlistarrýma og forstöðumönnum listasafna.
Stjórn 2024-2025

Elísabet Gunnarsdóttir
Formaður, tilnefnd af listasöfnunum

Pétur Thomsen
Tilnefndur af Samtökum íslenskra myndlistamanna

Örn Alexander Ámundason
Tilnefndur af Samtökum listamannarekinna myndlistarrýma

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir
Tilnefnd af Listfræðafélaginu

Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Tilnefnd af Menningarmálaráðherra
Fagráð 2024-2025
Elísabet Gunnarsdóttir, safnstjóri Listasafns ASÍ, tilnefnd af listasöfnunum
Pétur Thomsen, tilnefndur af SÍM
Auður Jörundsdóttir, forstöðumaður Myndlistarmiðstöðvar