Stjórn Myndlistarmiðstöðvar

Stjórn Myndlistarmiðstöðvar er tilnefnd til þriggja ára í senn og samanstendur af fimm einstaklingum. Stjórnarmenn eru tilnefndir af Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Menningarmálaráðuneytinu, Listfræðafélaginu, Samtökum listamannarekinna myndlistarrýma og forstöðumönnum listasafna.

Stjórn 2023-2024

Elísabet Gunnarsdóttir

Elísabet Gunnarsdóttir

Formaður, tilnefnd af listasöfnunum

Pétur Thomsen

Pétur Thomsen

Tilnefndur af Samtökum íslenskra myndlistamanna

Örn Alexander Ámundason

Örn Alexander Ámundason

Tilnefndur af Samtökum listamannarekinna myndlistarrýma

Margrét Áskelsdóttir

Margrét Áskelsdóttir

Tilnefnd af Listfræðafélaginu

Ingibjörg Sigurjónsdóttir

Ingibjörg Sigurjónsdóttir

Tilnefnd af Menningarmálaráðherra

Fagráð 2023-2024

Elísabet Gunnarsdóttir, safnstjóri Listasafns ASÍ, tilnefnd af listasöfnunum

Pétur Thomsen, tilnefndur af SÍM

Auður Jörundsdóttir, forstöðumaður Myndlistarmiðstöðvar

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur