Einkasýning Steinunnar Önnudóttur í Berlín

27.03.2025
Steinunn Önnudóttir, Green Growth, 2025, Künstlerhaus Bethanien.

Steinunn Önnudóttir, Green Growth, 2025, Künstlerhaus Bethanien.

Sýning Steinunnar Önnudóttur, Green Growth, í Künstlerhaus Bethanien markar lok dvalar hennar í vinnustofunni í Berlín í Þýskalandi. Þangað hafa nú farið 5 listamenn síðan Myndlistarmiðstöð gerði samning við listastofnunina árið 2020.

Sýningin er unninn inn í rýmið og fjallar um viðkvæmt jafnvægi rotnunar og vaxtar.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5