Feneyjartvíæringnum lokið: Íslenski skálinn

29.11.2022
Biennale End: The Icelandic Pavilion-SgirudurGudjonsson

Við viljum þakka öllum þeim sem sóttu sýningu Íslenska skálans á Feneyjatvíæringnum síðastliðna mánuði.  Skrifstofur Feneyjatvíæringsins tilkynntu nýverið að aðsóknartölur á 59. alþjóðlegu myndlistarsýninguna hafa aldrei verið hærri í 127 ára sögu tvíæringsins. Sem eru miklar gleðifréttir þar sem Íslenski skálinn var staðsettur í fyrsta sinn í Arsenale, einu af tveim aðalsvæðum tvíæringsins.

Við óskum Sigurður Guðjónssyni, listamanni, Valgeiri Sigurðssyni, sem vann að gerð hljóðheim verksins ásamt listamanninum, og Mónica Bello sýningastjóra skálans til hamingju með vel heppnaða sýningu. 

Síðast en ekki síst, viljum við þakka öllum þeim samstarfsaðilum sem raungerðu verkefnið ásamt okkar starfsfólki. 

Aðstoð við uppsetningu og niðurtöku M + B studio

Alþjóðleg kynning og samskipti Sutton

Umbrot og Hönnun Studio Studio. Arnar Freyr Guðmundsson and Birna Geirfinnsdóttir.

Útgáfa DISTANZ Berlín 

Tækniaðstoð Eidotech 

Samstarfsaðilar

Menningar- og viðskiptaráðuneyti 

Íslandsstofa

Listasafn Reykjavíkur

BERG Contemporary

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur