Ferðastyrkir — opið fyrir umsóknir

14.05.2024
Ferðastyrkir opið fyrir umsoknir 2024

Myndlistarmenn geta sótt um ferðastyrki til starfa og sýningahalds erlendis vegna tímabilsins í kringum júní — september 2024. Umsóknarfrestur er 1. júní.

Ferðastyrkir eru fyrir kostnaði við ferðir og gistingu tengda sýningarhaldi, vinnustofudvölum og verkefnum erlendis. Styrkupphæð er 75.000 kr.

Næsti umsóknarfrestur á árinu er:

1. október fyrir ferðalög í kringum október - janúar

Lesa meira...

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5