Ferðastyrkir — opið fyrir umsóknir

12.09.2024
Ferðastyrkir opið fyrir umsoknir 2024

Myndlistarmenn geta sótt um ferðastyrki til starfa og sýningahalds erlendis vegna tímabilsins í kringum oktober — janúar . Umsóknarfrestur er 1. október.

Ferðastyrkir eru fyrir kostnaði við ferðir og gistingu tengda sýningarhaldi, vinnustofudvölum og verkefnum erlendis. Styrkupphæð er 75.000 kr.

Næsti umsóknarfrestur er 1. febrúar 2025.

Lesa meira...

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5