Gjörningadagskrá Sequences

01.11.2023

Gestastjórnandi þáttarins Tereza Eyrún Hofová ræðir við listamenn sem fram koma á gjörningadagskrá myndlistarhátíðarinnar Sequences. Hún ræðir við Teo Ala-Ruona, Johhan Rosenberg og Netti Nüganen sem öll áttu verk á hátíðinni í ár.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5