Gestastjórnandi þáttarins Tereza Eyrún Hofová ræðir við listamenn sem fram koma á gjörningadagskrá myndlistarhátíðarinnar Sequences. Hún ræðir við Teo Ala-Ruona, Johhan Rosenberg og Netti Nüganen sem öll áttu verk á hátíðinni í ár.
Gjörningadagskrá Sequences
01.11.2023
