Sigurður Guðjónsson með einkasýningu í Linz

27.08.2024

Sigurður Guðjónsson opnaði einkasýninguna Scopes of Inner Transit í Francisco Carolinum listasafninu í Linz í Austurríki, föstudaginn 30. ágúst. Sýningin stendur til 12. janúar 2025. Sýningarstjóri er Susanne Watzenboeck. Auk annarra verka eftir Sigurð á sýningunni er verkið Ævarandi hreyfing, sem sýnt var á Feneyjatvíæringnum árið 2022. 

Ævarandi hreyfing, 2022, Sigurður Guðjónsson.

Ævarandi hreyfing, 2022, Ljósmynd: Ugo Carmeni.

Sigurður Guðjónsson, listamaður.

Sigurður Guðjónsson, listamaður. Ljósmynd: Saga Sig.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5