Þátttakendur frá Íslandi á Chart í ár

25.08.2022

Ef þú ert í Kaupmannahöfn um helgina þá máttu ekki
missa af þeim fjóru galleríum, einum útgefanda og um það bil 9 listamönnum frá Íslandi
sem sýna á CHART í ár.

BERG Contemporary:
með verk eftir Steinu og Woody Vasulka ásamt verkum eftir listamanninn Sigurð Guðjónsson

Hverfigallerí: með
verk eftir Guðný Rósu Ingimarsdóttur

i8 Gallery: verk
eftir Hildigunni Birgisdóttur, Eggert Pétursson and Þór Vigfússon

Þula: sýnir verk
eftir Lilý Erlu Adamsdóttir and Þórdísi Erlu Zoega

Prent og Vinir:
taka þátt í fyrsta sinn.

New works by Kristinn E. Hrafnsson, Hrafnkell Sigurðsson
and Þórdís Erla Zoëga in Tivoli Gardens

//

CHART er leiðandi norrænn myndlistarviðburður. Í ár
markar 10 ára afmæli CHART og því leiðir hátíðin hesta sína við Tivoli garðinn í
Kaupmannahöfn; ásamt því að dagskráin á sér einnig stað í Malmö.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5