Myndlist á Íslandi 4. tbl. 2024

Efnisyfirlit

  • Ritstjórnarpistill 
  • Áttamiðun - Jayne Wilkinson
  • La Linea: Vangaveltur um línuna og teikningu í verkum Elísabetar Brynhildardóttur - Berglind Erna Tryggvadóttir
  • Snjóflygsur og önnur undur: Frásögn af þremur sýningum - Sigrún Alba Sigurðardóttir
  • MáÍs gallerí - Sýningarstjórn: Ritstjórn MáÍs
  • „Við erum öll í klíkunni“ - Grétar Þór Sigurðsson
  • Róf aktívismans - Þórhildur Tinna Sigurðardóttir 
  • Safn einlægrar tjáningargleði - Margrét M. Norðdahl, Níels Hafstein
  • Hildigunnur Birgisdóttir: Hlutirnir sem eiga (ekki) eftir að bjarga heiminum - Starkaður Sigurðarson
  • Íslensku myndlistarverðlaunin  
  • Alheimurinn og óreiðan - Halla Birgisdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Steinunn Lilja Emilsdóttir (IYFAC) 
  • Lykt og bragð og myndlist á Íslandi - Heiða Björk Árnadóttir
  • Áttamiðun eftir Jayne Wilkinson

    Eitt af því fyrsta sem ég tók eftir þegar ég dvaldi í Reykjavík var breytileiki birtunnar. Hún er aldrei eins og það kom mér á óvart hvernig hún breytist dag frá degi, jafnvel þegar skýjað er. Sólin kom aldrei upp eða settist á sama stað. Stundum var eins og hún hringsólaði bara yfir höfði mér. Mér fannst æ erfiðara að átta mig á því hvað tímanum leið.

    Bryndis Bjornsdottir. Image of Vallonia excentrica in a macroscope. 2007. Photo: Þorkell Lindberg Þórarinsson

    Fylgið okkur á Facebook og Instagram

    Dozie, Precious
    Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
    ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
    Austurstræti 5