Fyrirbæri

Fyrirbæri hýsir vinnustofur og sýningarými fyrir listamenn í hjarta Reykjavíkur. Vinnustofur og sýningarými Fyrirbæris eru í stórri byggingu við Ægisgötu 7 þar sem er gott aðgengi og hentar rýmið vel fyrir flókin og fyrirferðamikil listaverk. Yfir þrjátíu listamenn eru skráðir með vinnustofu hjá Fyrirbæri.