Fyrirbæri

Fyrirbæri er multíkomplex sem hýsir vinnustofur og sýningarými fyrir listamenn í hjarta Reykjavíkur. Vinnustofur og sýningarými Fyrirbæris á Ægisgötu 7 eru nauðsynlegar fyrir starfandi listamenn í Reykjavík bæði vegna staðsetningar og aðgengis inn á vinnstofur þar sem byggingin er sniðin fyrir flókin og fyrirferðamikil listaverk.