Fyrirbæri

PhenomenonGallery2024

Fyrirbæri hýsir vinnustofur og sýningarými fyrir listamenn í hjarta Reykjavíkur. Vinnustofur og sýningarými Fyrirbæris eru í stórri byggingu við Ægisgötu 7 þar sem er gott aðgengi og hentar rýmið vel fyrir flókin og fyrirferðamikil listaverk. Yfir þrjátíu listamenn eru skráðir með vinnustofu hjá Fyrirbæri.

Staðsetning:

Ægisgata 7, 101 Reykjavík

Vefsíða:

Merki:

ListamannarekiðEnginn aðgangseyrirHjólastólaaðgengi

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5