Gallerí Grótta

Gallerí Grótta, Seltjarnarnesbær,  2024

Gallerí Grótta er sýningarsalur innan Bókasafns Seltjarnarness þar sem haldnar eru listsýningar allt árið um kring. Einnig er um að ræða fjölnotasal fyrir fjölbreytta viðburði, fyrirlestra og fundi auk ýmissa menningartengdra uppákoma fyrir börn og fullorðna.

Að jafnaði eru settar upp um 10 listsýningar í Gallerí Gróttu á hverju ári.

Staðsetning:

Eiðistorg 11, 2. hæð, 170 Seltjarnarnes

Merki:

Menningarmiðstöð

Opnunartímar:

Mán.-fim.: 10:00-18:30 Fös.: 10:00-17:00 Lau.: 11:00-14:00 Sun.: Lokað Lokað á laugardögum júní-ágúst

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5