Gallerí undirgöng

Gallerí Undirgöng er óhefðbundið listamannarekið sýningarrými við Hverfisgötu í Reykjavík.
Hlutverk gallerísins er að sýna ný - tímabundin útilistaverk í borginni, auka sýnileika samtímalistar í borgarrýminu og skapa tækifæri fyrir myndlistarmenn til að vinna verk fyrir almannarými.