Gallerí undirgöng

Gallerí undirgöng

Gallerí Undirgöng er óhefðbundið listamannarekið sýningarrými við Hverfisgötu í Reykjavík.

Hlutverk gallerísins er að sýna ný - tímabundin útilistaverk í borginni, auka sýnileika samtímalistar í borgarrýminu og skapa tækifæri fyrir myndlistarmenn til að vinna verk fyrir almannarými.

Staðsetning:

Hverfisgata 76, 101 Reykjavík

Merki:

List í almenningsrými

Opnunartímar:

Alltaf opið

Gallerí Undirgöng, Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur