(Post)

Nana-Francisca Schottländer, Katie Paterson, Marte Aas, Rita Marhaug, Anna Líndal, Rúrí

post listahatid rvk

Á myndlistarsýningunni (Post) má sjá fjölbreytt listaverk frá árunum 2005 til 2021, mestmegnis eftir norræna listamenn sem spyrja krefjandi spurninga um og endurspegla samtíð okkar og framtíð. Undirliggjandi þema þessara fjölbreyttu verka er mannöldin - yfirstandandi tímabil jarðsögunnar sem einkennist af áhrifum mannfólks á loftslag og vistkerfi plánetunnar. Í flestum verkanna er unnið með manngerða strúktúra síðiðnvæðingar sem vekja okkur til umhugsunar um komandi tíma.

Á þessari sýningu í Norræna húsinu undir stjórn Ruth Hege Halstensen takast sex virtar listakonur á við brýnar spurningar á sláandi máta.

Listamenn: Nana-Francisca Schottländer, Katie Paterson, Marte Aas, Rita Marhaug, Anna Líndal, Rúrí

Sýningarstjóri: Ruth Hege Halstensen

Dagsetning:

07.06.2024 – 08.09.2024

Staðsetning:

Norræna húsið

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningListahátíð í Reykjavík

Opnunartímar:

Þri – sun: 10:00 – 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5