Alana : Seen just now
Svavar Jónatansson
Verkið er í senn lofgjörð, svanasöngur ástarsambands og hugleiðing um áhrif samfélagsmiðla á samskipti í nánum samböndum. Löngunin að vera séður ástaraugum bergmálar í tilkynningu um að skilaboð hafi komist til skila.
Sýningin er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2025.
Listamaður: Svavar Jónatansson