Álög

Sigrún Hrólfsdóttir

Sigrún Hrólfsdóttir Álög

Sigrún Hrólfsdóttir skapar list í margvíslega miðla, málverk, teikningu, innsetningar og gjörningalist, sem fjallar um sýnileg og ósýnileg öfl í heiminum. 

Síðustu sýningar hennar: Frá Innri-Fagradal, Ósýnilegir litir og Veit andinn af efninu? hverfðust um hugtök á borð við serótónín, oxýtósín, dópamín og önnur efni í líkamanum, en einnig ást, jarðefnaeldsneyti, gjaldmiðla og hið stafræna líf.

Glerhúsið er listamannarekið gallerí til húsa í millihúsi við Vesturgötu 33b. Það var stofnað 18. júní 2022. Álög / Spell, sýning Sigrúnar, er áttunda sýning þess. 

Glerhúsið er opið á sunnudögum kl. 14.00 - 17.00 og flestum almennum frídögum. 

Listamaður: Sigrún Hrólfsdóttir

Dagsetning:

06.04.2001 – 09.06.2024

Staðsetning:

Glerhúsið

Vesturgata 33b, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Sun: 13:00 – 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5