Ár•farvegur

Kristinn E. Hrafnsson, Anna Maggý, Hrafnkell Sigurðsson, Vikram Pradhan

Þula Ár•farvegur

Sýningin Ár•farvegur býður gestum að stíga inn í heim þar sem hið stóra og smáa mætist, í tíma og rúmi hinnar mannlegu og jarðlegu æfi. Árþúsundir og augnablik tala saman og vekja upp spurningar um samband mannsins við jörðina sem hann býr á. Æfiskeiðin ólík en þó mætumst við öll í sekúndubrotum þar sem við eigum samleið. Í hinum ýmsu miðlum kanna listamennirnir hvað það að er að deila tímanum með umhverfi okkar, tíma sem er afstæður og hægt er að horfa á sem línulaga eða margbreitilegt fyrirbæri sem dansar um í beygjum og sveigjum. Árin eru eins og á sem skapar farvegi í lífi mannsins og kvíslast í gegnum sögu og kynslóðir þar til við rennum saman hafsjó eylífðarinnar.

Listamenn: Kristinn E. Hrafnsson, Anna Maggý, Hrafnkell Sigurðsson, Vikram Pradhan

Dagsetning:

13.01.2024 – 18.02.2024

Staðsetning:

Þula

Marshallhúsið, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
Miðvikudagur12:00 - 17:00
Fimmtudagur12:00 - 17:00
Föstudagur12:00 - 17:00
Laugardagur12:00 - 17:00
Sunnudagur14:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5