Arkir
Elva Hreiðarsdóttir

Verk Elvu eru unnin með fjölbreyttum aðferðum en eiga það sameiginlegt að innihalda pappírsarkir m.a. gerðar af henni sjálfri. Í verkum Elvu veltir hún fyrir sér ýmsu sem hefur haft áhrif í lífinu almennt persónulega og skrásetur á arkir í ýmsum útfærslum.
Listamaður: Elva Hreiðarsdóttir