Berglind Ágústsdóttir fyrir Palestínu

Berglind Ágústsdóttir

Berglind Ágústsdóttir, Limbó, 2024.

Berglind Ágústsdóttir sýnir ný verk tileinkuð fólkinu í Palestínu á örsýningu í Limbói, tilraunarými Nýlistasafnsins. Berglind selur myndirnar á eigin vegum en allur ágóði rennur til neyðaraðstoðar fyrir fólkið á Gaza. Sýningin verður opin frá og með fimmtudeginum 5. september til sunnudagsins 8. september á opnunartímum safnsins.

Listamaður: Berglind Ágústsdóttir

Dagsetning:

05.09.2024 – 08.09.2024

Staðsetning:

Nýlistasafnið

Marshall House, Grandagarði 20, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mið – sun: 12:00 – 18:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur