Ég spái í þér
Hulda Vilhjálmsdóttir

Verkin eru flest unnin verturinn 2024-2025 og sýna möguleika málverkssins með pensilin sem aðalverkfæri til að skapa verkin með mismunandi túlkun. "Ég spái í þér" er auðmjúkt samtal við áhorfandann.
Listamaður: Hulda Vilhjálmsdóttir