Erlingur Jónsson

Erlingur Jónsson (19030-2022)

Listasafn Reykjanesbæjar Erlingur Jónsson 2024

Erlingur fæddist í Móakoti á Vatnsleysuströnd, ólst upp lengst af í Hafnarfirði og flutti Keflavíkur þar sem hann starfaði sem kennari til fjölda ára. Erlingur einbeitti sér alla tíð að listsköpun meðfram kennslustörfum, hafði frumkvæði af því að stofna Baðstofuna, myndlistarskóla í Keflavík, og einnig vann hann lengi með Sigurjóni Ólafssyni myndhöggvara. Erlingur fór til Noregs á áttunda áratugnum til þess að mennta sig í myndlist, að loknu námi kenndi hann við framhaldsskóla í Osló og síðan við listadeild háskólans í Osló.

Árið 1991 var Erlingur fyrstur til þess að hljóta útnefninguna bæjarlistamaður Keflavíkur, nú Reykjanesbæjar, en stór hluti útilistaverka bæjarins eru eftir hann. Einnig eru skúlptúrar eftir Erling á opinberum stöðum í Noregi og Danmörku.

Listamaður: Erlingur Jónsson (19030-2022)

Dagsetning:

12.06.2024 – 18.08.2024

Staðsetning:

Listasafn Reykjanesbæjar

Duusgata 2-8, 230 Reykjanesbær, Iceland

Merki:

SuðurlandSýning

Opnunartímar:

MánudagurLokað
Þriðjudagur12:00 - 17:00
Miðvikudagur12:00 - 17:00
Fimmtudagur12:00 - 17:00
Föstudagur12:00 - 17:00
Laugardagur12:00 - 17:00
Sunnudagur12:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur