extra tilfinning
Claire Paugam
extra tilfinning, einkasýning Claire Paugam, leikur sér með ímynd ljósmynda sem fullkominnar birtingarmyndar raunveruleikans. Með því að breyta myndunum bæði líkamlega og stafrænt, taka ljósmyndir hennar á sig ljóðræna vídd, spegilmynd af aukatilfinningunni (sentiment extra) sem hún finnur við myndatöku.
Listamaður: Claire Paugam