Fyglingar

Ólöf Nordal

Lóló, bronssteypa, Ólöf Nordal.

Ólöf Nordal sýnir bronsskúlptúra.  

Ólöf Nordal (1961) hefur í verkum sínum unnið með menningararfinn, söguna og minni þjóðarinnar á gagnrýninn og greinandi hátt. Listrannsóknir hennar beinast að sjálfsmynd þjóðar á eftir-nýlendutímum, uppruna og endurspeglun þjóðsagnaminna í samtímanum og brotinu sem spegli inn í fortíðina. Ólöf nam við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk meistaraprófum frá Cranbrook Academy of Art í Michigan og frá höggmyndadeild Yale háskólans í Connecticut, BNA.

Listamaður: Ólöf Nordal

Dagsetning:

12.10.2024 – 02.11.2024

Staðsetning:

Portfolio Gallerí

Hverfisgata 71, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
MiðvikudagurLokað
Fimmtudagur14:00 - 18:00
Föstudagur14:00 - 18:00
Laugardagur14:00 - 18:00
Sunnudagur14:00 - 18:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur