Hugsýn í hálfa öld
Margrét Jónsdóttir

Sýningin er blanda af verkum sem kallast á og sýna ákveðna þróun í vinnuferli listamannsins. Undanfarin 25 ár hefur Margrét gert tilraunir með eggtemperu og vatnslit ásamt öðrum efnum, vatnið, flæðið, rotnunin og myglan ásamt að vinna í samvinnu með náttúrunni.
Listamaður: Margrét Jónsdóttir