Hugsýn í hálfa öld

Margrét Jónsdóttir

Hugsýn í hálfa öld

Sýningin er blanda af verkum sem kallast á og sýna ákveðna þróun í vinnuferli listamannsins. Undanfarin 25 ár hefur Margrét gert tilraunir með eggtemperu og vatnslit ásamt öðrum efnum, vatnið, flæðið, rotnunin og myglan ásamt að vinna í samvinnu með náttúrunni.

Listamaður: Margrét Jónsdóttir

Dagsetning:

14.09.2024 – 29.09.2024

Staðsetning:

Grafíksalurinn

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
MiðvikudagurLokað
Fimmtudagur14:00 - 17:00
Föstudagur14:00 - 17:00
Laugardagur14:00 - 17:00
Sunnudagur14:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5