Hulduklettur

Hreinn Friðfinnsson

Hulduklettur Hreinn Friðfinnsson

Klettur (2017-2024) er innsetning Hreins Friðfinnssonar þar sem gegnum gangandi þema verksins er hinn gullni spírall oftast kenndur við Fibonacci.

Hreinn Friðfinsson fæddist á Bæ í Dölum árið 1943 og útskrifaðist frá Handíða- og myndlistaskóla Íslands 1960. Hann er einn af frumkvöðlum nýlistar og hugmyndalistar hér á landi og var m.a. einn af stofnendum SÚM.

Verk Hreins eru í senn ljóðræn og heimspekileg og snúast iðulega um eitthvað sem ekki er eða eitthvað loftkennt og ósnertanlegt eins og ljósið eða vindinn. Hreinn hefur sýnt verk sín víða um heim, meðal annars yfirlit sýningin: To Catch a Fish with a Song, Centre d’Art Contemporain, Geneva og KW Institute for Contemporary Art, Berlin (2019) Midnight Jump, Rozenstraat - a rose is a rose is a rose, Amsterdam (2020)  For the Time Being, MOAD - Museum of Art and Design, Miami, Florida (2021) Arter, Istanbul (2021,2022) Musée d'Art Contemporain de Lyon, Lyon (2022).

Listamaður: Hreinn Friðfinnsson

Dagsetning:

20.01.2024 – 03.03.2024

Staðsetning:

Ásmundarsalur

Freyjugata 41, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mánudagur08:30 - 17:00
Þriðjudagur08:30 - 17:00
Miðvikudagur08:30 - 17:00
Fimmtudagur08:30 - 17:00
Föstudagur08:30 - 17:00
Laugardagur09:00 - 17:00
Sunnudagur10:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur