HVAÐ GERIST ÞEGAR MÁLVERK VEÐUR TIL?
Birgir Snæbjörn Birgisson

Leiðsögn í Listasafniu Íslands við Tjörnina á Safnanótt.
Kl 18
HVAÐ GERIST ÞEGAR MÁLVERK VEÐUR TIL? OG HVAÐA MÁLI SKIPTIR ÞAÐ?
Myndlistarmaðurinn Birgir Snæbjörn Birgisson mun skoða með gestum nokkur vel valin málverk á sýningunni, Innsýn, útsýn. Fjallað verður um hvað gerist þegar málverk verður til og hvaða máli það skiptir. Vitnað verður í nýútkomna bók rithöfundarins og gagnrýnandans Martin Gayfords um málefnið.
Listamaður: Birgir Snæbjörn Birgisson